Sunnudagsbaksturinn

Á sunnudögum er tilvalið að baka eitthvað gott og bjóða fjölskyldu og vinum í kaffi. Ég tók saman nokkrar uppskriftir sem eiga það sameiginlegt að vera ljúffengar. Sjálf ætla ég að baka og fá mitt fólk í kaffi. Það er fátt notalegra. Ég vona að þið eigið góðan sunnudag framundan.  

Amerískar súkkulaðibitakökur. Þessar þurfa allir að prófa. Uppskrift hér. 

Oreo bollakökurnar dásamlegu. Uppskrift hér. 

Kanilsnúðar eru alltaf klassískir og alltaf jafn góðir. Uppskriftin er hér.

Ef ykkur langar í gómsæta hnallþóru þá er þessi án efa málið, súkkulaðibomban góða. Uppskrift hér.

Bananakaka með rjómaostakremi og ristuðum pekanhnetum. Uppskrift hér.

 Þessi vanilluskyrkaka með hvítu súkkulaði er alltaf í miklu eftirlæti hjá mér. Uppskrift hér.
xxx

Eva Laufey K. Hermannsdóttir

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *