Sumarið yndislega

Sumarið er ansi yndislegur tími, verst hvað það líður alltof hratt. 
 Haddi kom með mér í stopp til New York í júlí og ég er búin að fara í tvö brúðkaup í júlí.
 Mig langaði til þess að deila með ykkur fáeinum sumarmyndum sem ég átti í símanum. 

 Hádegisdeit í Soho, ansi fínt.

 Í Rockefeller center
 Una Lovísa vinkona var dásamlega falleg brúður

 Ljúffengir ostar og vín á Hótel Rangá

Sumarið er tíminn, það er bara þannig.
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

1 comment

  • Hvar fær maður svona girnilegar pizzur og makrónur í New York 🙂 ?
    …alltaf æðislegt blogg hjá þér!

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *