Jómfrúin

Ég elska að hafa mömmu á landinu, við förum reglulega saman í hádegismat á Jómfrúnni í Reykjavík, Uppáhalds staðurinn minn til þess að fara á í hádeginu. Dásamleg smörrebröð og góður matur. Dönsk og hugguleg stemmning. 
Ég fæ mér nánast alltaf það sama, sama hvað ég reyni að prufa nýjar brauðtegundir þá finnst mér alltaf þessar tvær bestar. Með camenbert og beikoni og hin með lambasteik. Delishiös!
Virkilega huggulegt hádegi með mömmunni minni

xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *