Skírn á fallegum degi

Elsti og besti vinur minn hann Björn Breiðfjörð eignaðist gullfallega stúlku þann 9.nóvember. Hún var skírð í dag og ég var svo heppin að fá að vera skírnarvottur. Litla daman fékk fallega nafnið Katla Lind, sem fer henni ótrúlega vel. 
Ég og Dísa erum ótrúlega skotnar í litlu vinkonu okkar, hún er algjör draumur í dós. 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *