Orku boozt

Orkuboozt dagsins, grænn og góður. Ljúffeng byrjun á deginum
 Handfylli spínat, 1/4 mangó, 1/2 banani, 1 msk hörfræ, rifinn engiferrót og 200 ml kókosvatn. 
Mikið er veðrið gott! Ég elska það. Nú ætla ég að koma mér vel fyrir á pallinum með eina bók áður en ég fer í vinnuna, Boston í dag. 
Ég vona að þið eigið góðan dag í blíðunni

xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

3 comments

  • Alveg sama hvaða bækur sem ég les um heilsu þá er sérstaklega tekið fram að blanda ekki saman grænmeti og ávöxtum. Við eigum að borða þá í sitthvoru lagi. En öll BOOZT á Íslandi virðast vera með bæði grænmeti og ávöxtum. Hvað finnst ykkur'

    • Mér finnst gott að blanda þessu saman, ég hef nokkrum sinnum fengið mér boozt erlendis og þá eru þau bæði með ávöxtum og grænmeti. Þannig þetta er líklega ekki bara hér á Íslandi. Held að það geri ekkert til að blanda þessu saman, mér finnst það betra en það er mín skoðun 🙂

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *