Mánudagsmorgun

Ný vika, ný verkefni og tækfæri. Eftir tvo góða kaffibolla er ég orðin mjög klár í þessa viku og búin að skipuleggja hana vel og vandlega. Ég er að klára hugmyndavinnuna fyrir bókina og þetta er svei mér þá að smella, svona hér um bil. Nú er bara að prófa sig áfram í tilraunastarfsemi í eldhúsinu… sem er nú ekki leiðinlegt. Ég ætla að halda áfram því ég var búin að lofa mér sundferð um tíuleytið ef vel gengur, veðrið er nú algjört æði. 
Ég vona að þið eigið ljúfan mánudag framundan. 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *