Það kom umfjöllun um bloggið í Nýju lífi sem kom út í dag. Sérlega gaman að fá svona fína umfjöllun og þúsund þakkir enn og aftur kæru lesendur fyrir að nenna að koma hingað inn á síðuna. Mikið sem það gleður mig! 
Í kvöld ætla ég að eyða kvöldinu með Kökuklúbbnum, það verður ansi yndislegt.
xxx

Endilega deildu með vinum :)

7 comments

 • Ragna Lóa Guðmundsdóttir :)

  VÁ.. En æðislegt að fá svona ummæli.. Innilega til hamingju ! 🙂
  Ég get líka sagt að mér finnst æðislegt að koma hér inn til að lesa og skoða.. Búin að prófa margar uppskriftir frá þér og er einmitt með grænmetissúpuna þína gómsætu á boðstólnum í kvöld.. Þú ert sannarlega innblástur fyrir mig og æðislegt hvað þú ert alltaf jákvæð og lífsglöð.. Ekki síðri hvattning á því sviði.. 😀
  Takk aftur fyrir mig. 🙂

 • Mmmmm ætla að segja þessa síðu í favourites hjá mér!!!
  En smá forvitni hérna…varstu í fótboltanum einhvern tíma hjá Þrótti Rvk….ég kannast svo agalega við þig en man samt ekki hvaðan.
  Ég bjó um tíma í Rvk, var í háskóla, vann í félagsmiðstöðinni Þebu í Kópav. og var svo aðeins í boltanum með Þrótti Rvk. Mig grunar svona helst að ég muni eftir þér þaðan??
  kv Heiða (lítil og dökkhærð…með gleraugu/linsur)

 • Takk fyrir elsku stelpur.

  En það er ekki nein tenging þarna á milli, hehe 🙂

  Heyrðu nei, ég spilaði aldrei með Þrótti. Hef einungis spilað með ÍA og Hetti á Egilsstöðum. 🙂

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *