Halló helgi!

Föstudagur genginn í garð, það er alltaf föstudagur! Sama klisjan, vá hvað tíminn líður hratt. Föstudagar eru alltaf svolítið skemmtilegir, allir virðast vera í betra skapi og hlakka til að hafa það gott um helgina. Það skemmdi ekki fyrir að vakna á undan vekjaraklukkunni í morgun vegna þess að það var svo bjart úti. Þá rauk ég fram og bjó mér til boozt, skálaði auðvitað við þá sem vildu skála á heimilinu. (það vildi samt enginn skála, skil ekkert í þessu). 
Ég vildi bara kasta á ykkur kveðju og vona að þið séuð að eiga ljúfan föstudag. Seinna í dag ætla ég að setja inn uppskrift að ljúffengu fajitas. Svo fylgist þið endilega með ef þið hafið áhuga. 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

1 comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *