GRÆNT OFURBOOZT ÚR EINFALT MEÐ EVU

Grænn hristingur

• Handfylli spínat
• 1 dl frosið mangó
• 1 msk chia fræ
• ½ – 1 msk hampfræ
• Möndlumjólk, magn eftir smekk
• ½ banani
• 2 cm engiferrót

Aðferð:

1. Setjið öll hráefnin í blandara og maukið þar til drykkurinn er silkimjúkur.

Njótið vel.

xxx

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir

Öll hráefnin í þessa uppskrift fást í verslunum Hagkaups.

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *