Brúðkaupsundirbúningur..

 Dagurinn í gær var algjörlega frábær. Maren systir mín gekk að eiga unnusta sinn hann Andra. Athöfnin var mjög falleg og veislan ótrúlega fín. Ég tók nokkrar myndir af brúðkaups-sjæningunni sem mig langar að deila með ykkur. 
Maren Rós opnar kampavínsflösku og það var skálað, auðvitað.

 Mamma fér sér sopa af góðu kampvíni
 Aldís Birna förðunarsnillingur, Maren og Silja frænka. 
 Stefa á Mozart var með ljúffengar veitingar fyrir okkur.

 Hér er verið að mála og gera hana ömmu fína. 
 Rebecca og Daisy, kærustur bræðra minna. Yndislegar. 
 Stefa á Mozart, algjör snilli. 
 Verið að leggja lokahönd á fallegu brúðurina
 Við Daníel skáluðum auðvitað nokkuð oft. 
Spenntar systur. 
Brúðhjónin voru þau allra glæsilegustu og þau eru mér ansi kær. Þetta var draumur í dós. 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *