Brööööööööööööns

Það sem ég elska við helgar… eða eitt af því sem ég elska við helgar er helgarbröns! Er svo heppin að eiga góða systur sem að bauð uppá ansi ljúffengt bröns í morgun… sérdeilis gott að starta deginum á eðal brönsi og rúsínan í pylsuendanum voru vöfflurnar sem voru í dessert með rjóma og heitri karmellusósu… og auðvitað heitt kakó með rjóma..
Nú sit ég södd og sæl við lestur…
Ég er ekkert svo mikið að blogga um mat er það nokkuð???

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *