Þá er ég komin heim úr dásamlegum bústað með vinkonum mínum. Þessi ferð fær tvær færslur hér á blogginu. Ein færslan er ferðin í nokkrum skemmtilegum myndum og þessi verður tileinkuð matnum sem við borðuðum – við vinkonurnar höfum ansi gaman af góðum mat og getum talað endalaust um mat. Og við nutum þess sko í botn að elda saman og borða saman um helgina. Ég smellti af nokkrum myndum af dásamlega góðum mat. … enjoy

Grillaður lax, tómatar/mozzarella salat, cesar’salat, afgangur af hvítlaukspasta, fylltir sveppir með piparosti, ferskur parmesam, belgbaunir og saffran jógúrt sósa. Fordrykkurinn var ískaldur cosmó! 🙂

Kaffitími



Dúllerast við eldamennskuna

Hvítlaukspasta með Tígrisrækjum og salati.


Brunch einsog það gerist best


Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *