250 gr. Hveiti
1 tsk. Lyftiduft
1 tsk. Salt
220 gr. Smjör
170 gr. Sykur
170 gr. Púðursykur
2 Stór egg
200 gr. Dökkt súkkulaði
50 gr. Valhnetur
2 tsk. Vanilludropar
1 tsk. Lyftiduft
1 tsk. Salt
220 gr. Smjör
170 gr. Sykur
170 gr. Púðursykur
2 Stór egg
200 gr. Dökkt súkkulaði
50 gr. Valhnetur
2 tsk. Vanilludropar
Blandið saman eggjum, púðursykrinum og sykrinum. Bætið síðan við vanilludropum. Ath. að blanda einu og einu eggi saman við í einu. Látið eitt egg blandast í hér um bil tvær mínútur þar til því næsta er bætt við.
Valhnetur og súkkulaðidropar.
Blandið saman hveitinu, lyftiduftinu og saltinu.
Blandið því rólega saman við hina blönduna og hrærið á góðum hraða í hér um bil fimm mínútur.
Síðast en ekki síst bætið þið valhnetum og súkkulaðinu saman við, hrærið léttilega í smá stund og þá er þetta tilbúið.
Inn í ofn í um það bil 12 mín við 190°
Beauties.
Langbest nýkomið úr ofninum og ísköld mjólk með. Ansi góðar súkkulaðibitakökur og einfaldar. Smá upplyfting í miðri viku 🙂