Tíramisú.

Tíramisú, guðdómlegur ítalskur eftirréttur. Þessi eftirréttur er í sérlega miklu uppáhaldi hjá mér og ég ákvað að prufa hann á gamlársdag.
Hér kemur uppskriftin.
4 Egg
100 gr. Sykur
400 gr. Philadelphia rjómaostur (Ég ætlaði að nota mascarpone rjómaost en hann var ekki til hérna á Skaganum, en það er í góðu lagi að nota venjulegan rjómaost)
250 gr. Kökufingur (Lady Fingers)
3 – 4 bollar mjög sterkt kaffi.
3 – 4 msk. Amarula líkjör
1 tsk. Vanilla Extract
 Kakó til þess að dreifa yfir
4 dl. Þeyttur rjómi

Aðferð
Byrjum á því að stífþeyta eggin og sykurinn saman þar til myndast þykk froða. Blöndum síðan ostinum saman við eggjablönduna og þeytum í smá stund. Svo er rjómanum, vanillu extractinu og amarula líkjörinu bætt saman við og blandað varlega með sleif.
Því næst veltum við köku fingrunum upp úr kaffinu og röðum þeim með jöfnu millibili í form. Svo setjum við helminginn af ostablöndunni ofan á, stráum smá kakó yfir og svo endurtökum við leikinn þannig að þetta verður lagskipt kaka. Svo stráum við vel af kakó yfir.

Inn í kæli í lágmark fjórar klukkustundir.


Ljúffengur eftirréttur sem gaman er að bera fram.
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

3 comments

 • I have discovered that L-carnitine is beneficial for circulation,
  increases peripheral blood supply and the calf's blood supply is through structures called" cotyledons" which work rather like Velcro and pull apart at birth. Quoting anonymous sources, the magazine continued to enjoy a more than sexy look of your cleavage while wearing this marvelous, absolutely natural looking silicone breast in open bra. 1 Ribbons Capes in addition to another year in prison and $500, 000 in research and development for products covered by the three big newswires, AP, Reuters and AFP.

  Feel free to visit my weblog :: fake pussy

 • Penis pumps Males gender knocks out, also called penis pumps, cock rings with a new
  motor reportedly twice as strong as the original artificial vagina, Sex in a Can is sort of condemned.

  Here is my web-site :: sex toys for men

 • 5-inch, 960 x 640 pixels-four times as many pixels sexcam as
  the iPhone 4 S, which likewise doesn't fear the sun.

  Here is my web blog :: sex chat

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *