Allir geta dansað – fyrsti þáttur í kvöld í OPINNI dagskrá á Stöð 2

Er ekki gott ráð að skella sér beint úr fæðingarorlofi í glimmerkjól?! Ég get ekki beðið eftir kvöldinu en það er komið að fyrsta þætti í Allir geta dansað. Ég mæli innilega með að þið komið ykkur vel fyrir framan sjónvarpið klukkan 19:10 og horfið! Í alvöru talað þá hef ég sjaldan séð jafn flott show og danspörin eru svo geggjuð – eins og þið heyrið þá er ég mjög spennt fyrir þessu og vona að þið séuð það líka.

 

Fyrsti þátturinn er í opinni dagskrá klukkan 19:10 á Stöð 2. 

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *