Ég hef fengið talsvert af fyrirspurnum varðandi námskeið sem við Edda systir erum að halda þann 13.september og 4.október. Ef þið fylgist með mér á Instagram þá fór ég aðeins yfir námskeiðið í fljótu bragði þar í morgun (Insta stories) og þið getið hlustað á mig þar ef þið hafið…