Archives for nóvember 2014

Heimagert pestó og ljúffengur kjúklingaréttur.

Fyrir rúmlega ári steig ég mín fyrstu skref í sjónvarpi í þáttunum Í eldhúsinu hennar Evu sem sýndir voru á Stöð 3. Það var ákaflega skemmtileg og dýrmæt reynsla, í þáttunum lagði ég ríka áherslu á heimilismat sem allir ættu að geta leikið eftir. Ég er búin að uppfæra uppskriftalistann…

Smurstöðin

Ég fór ásamt mömmu og ömmu á Smurstöðina í hádeginu. Smurstöðin er nýr veitingastaður á neðstu hæð í Hörpunni sem leggur áherslu á hágæðasmurbrauð þar sem íslenskt hráefni er í hávegum haft. Það er langt síðan ég tók myndavélina með í hádegismat en mér finnst mjög gaman að mynda góðan…

Kósí kvöld

Það er fátt sem jafnast á við kósí kvöld með fjölskyldunni. Dagskrá kvöldsins inniheldur sushi og sjónvarpsgláp. Ég hlakka alltaf til að horfa á Stelpurnar á Stöð 2 á laugardagskvöldum, mér finnst þær alveg frábærar. Svo er ég dottin inn í Homeland, ég er nýbyrjuð að horfa á þessa þætti…