Archives for janúar 2014

Instagram myndir

 1. Hjá Danna á Senter í vetrarhressingu.  2. Klúbbsamlokan á Snaps er gúrm, mæli með að þið prófið.   3. Já fleiri matarmyndir, laugardagshuggulegheit á kaffihúsi í miðbænum.  4. Eldhúsið mitt í Vesturbænum  5. Yfirheyrsla í Fréttablaðinu. Léttar og skemmtilegar spurningar.  6. Ég fór á þorrablót Skagamanna um síðustu helgi og…

Heimakær

Birtan var svo fín í gær þegar sólin ákvað að skína örlítið.  AB mjólk, special K og bláber í morgunsárið. Nú eru liðnir tveir mánuðir frá því að við fluttum hingað í Vesturbæinn og okkur líður mjög vel. Mér finnst Vesturbærinn eiginlega vera eins og lítill bær, eins og Akranes….

Ofnbakaður Camenbert

Ég ætla að deila með ykkur uppkrift að dásamlegum ofnbökuðum camenbert, þessi uppskrift er í bókinni minni Matargleði Evu. Ég er sérstaklega hrifin af ostum og gæti borðað þá í öll mál, ofnbakaðir ostar eru i´sérstöku uppáhaldi. Ég mæli með að þið prófið þessa uppskrift um helgina. Fullkomið sem forréttur…