Í kvöld var kökuklúbbur svo ég setti í eina skyrköku. Uppskrift 1 og hálfur pakki af dökku LU kexi. ca. 200 gr. smjör Kexið er vel mulið og smjörið er brætt og síðan bætt saman við. Tekur smá stund að mylja kexið, en það tekst að lokum 🙂 Ég…
Í kvöld var kökuklúbbur svo ég setti í eina skyrköku. Uppskrift 1 og hálfur pakki af dökku LU kexi. ca. 200 gr. smjör Kexið er vel mulið og smjörið er brætt og síðan bætt saman við. Tekur smá stund að mylja kexið, en það tekst að lokum 🙂 Ég…
250 gr. Hveiti 1 tsk. Lyftiduft 1 tsk. Salt 220 gr. Smjör 170 gr. Sykur 170 gr. Púðursykur 2 Stór egg 200 gr. Dökkt súkkulaði 50 gr. Valhnetur 2 tsk. Vanilludropar Blandið saman eggjum, púðursykrinum og sykrinum. Bætið síðan við vanilludropum. Ath. að blanda einu og einu eggi saman…
Ég fór í mitt síðasta Ameríkustopp í sumar s.l. laugardag og mér þótti það ansi miður. Sumarið er búið að líða alltof fljótt. En það þýðir þó bara að það hefur verið gaman í sumar. Þá flýgur tíminn oftast nær. Nú eru örfá flug eftir hjá mér og svo hefst…
..Við kvöddum París með trega í morgun. Yndisleg borg og við höfðum það virkilega huggulegt. En það er líka best að koma heim, hvort sem að maður fer í burtu í fáeina daga eða nokkra mánuði þá er tilfinningin alltaf sú sama. Heima er best. Það var svo heljarinnar sushi-teiti…
Mögnuð höll. Beautiful húsgögn Garðurinn er ólýsanlega fallegur. Ég var lélegur kapteinn… Sigldum aðeins um hallargarðinn. Haraldur Kapteinn. Stýrimaðurinn sá um tanið… …og rósavínið. Ansi ljúfur dagur xxx Eva Laufey Kjaran
Skoðuðum Louvre safnið og Eiffel turninn. Magnað að sjá falleg listaverk og gaman að koma upp í turninn. Sátum lengi í garðinum hjá turninum og nutum þess að vera í sumarsælunni. xxx Eva Laufey Kjaran