Í byrjun nóvember heimsóttum við Haddi París í annað sinn. Borgin er ein sú fallegasta og nutum við okkur í botn í þessari heimsókn. Við leigðum til dæmis hjól og hjóluðum um alla borg, skoðuðum fallegar byggingar og borðuðum dýrindis mat og kökur í öll mál. Hugur okkar hefur að…
Þegar að ég fór til Parísar þá prufaði ég makrónur í fyrsta sinn. Það var ást við fyrsta smakk. Ég hef mjög lengi ætlað að prufa að baka makrónur en ekki alveg treyst mér í það. Ég sá um daginn einfalda uppskrift á youtube (já þar eyði ég miklum tíma…
Er ekki sumarið alveg að fara að koma?? Ég get varla beðið lengur. Mikið sem ég hlakka til að fá sólina til mín! Ég hugsa um París einu sinni á dag. Ég og Haddi fórum þangað síðastliðið sumar og þvílík dásemd! Sól, góður matur, falleg borg og huggulegheit. Ég hlakka…
Mögnuð höll. Beautiful húsgögn Garðurinn er ólýsanlega fallegur. Ég var lélegur kapteinn… Sigldum aðeins um hallargarðinn. Haraldur Kapteinn. Stýrimaðurinn sá um tanið… …og rósavínið. Ansi ljúfur dagur xxx Eva Laufey Kjaran
Skoðuðum Louvre safnið og Eiffel turninn. Magnað að sjá falleg listaverk og gaman að koma upp í turninn. Sátum lengi í garðinum hjá turninum og nutum þess að vera í sumarsælunni. xxx Eva Laufey Kjaran
Ég held áfram að setja inn myndir héðan úr París. Ég þarf svo mikið að deila að eitt mynda-blogg myndi ekki nægja. Borgin er stórkostleg.. hún setur punktin yfir i-ið. xxx Eva Laufey Kjaran
Hún er alveg eins og ég var búin að dreyma um. Það sem við höfum séð hingað til allavega – dásamleg! Ég er búin að smakka allt sem hægt er að smakka og nýt þess í botn. xxx Eva Laufey Kjaran