Archives for Aðalréttir

Ofnbakaður lax

  Ofnbakaður lax  1 laxaflak 3 msk ólífuolía  1 msk smjör Safi úr 1/2 sítrónu  1/2 búnt af graslauk Maldon salt og nýmalaður pipar eftir smekk 4 – 5 hvítlauksgeirar 6 – 8 kirsuberjatómatar  Einfaldur og dásamlegur lax. Ég lét eitt laxaflak á álpappír, stráði Maldon salti og nýmöluðum pipar…

Pizza pizza

 Sólríkur dagur í Noregi í dag. Við ákváðum að halda pizzu veislu í kvöld þar sem ég fer nú heim til Íslands á morgun. Ég baka alltaf þennan pizzubotn, hann er ótrúlega einfaldur og góður. Ég gerði mér pizzu sem ég smakkaði á veitingastaðnum sem ég vann á í Oxford…

Sushi

Í gær þá ákvað ég að laga sushi, í fyrsta sinn ein. Lax, lúða, krabbi, allskyns grænmeti, risarækjur og hrísgrjón. Það tók smá tíma að laga hrísgrjónin og smá dúll að laga bitana, en vel þess virði vegna þess að sushi er svo dásamlega gott.    Ferskt og gott hráefni.  Fallegur lax….

Pasta pasta pasta

Er nokkuð betra en gott pasta og gott rauðvín? Einfalt, fljótlegt og ótrúlega gott. Ég elda mér oft pasta og þessi pastaréttur er ofboðslega góður að mínu mati og mjög fljótlegur, sem er mikill kostur.  Þessi uppskrift er fyrir tvær manneskjur myndi ég halda.  Pasta’Broccoli   200 gr. Penne pasta…

Sesar salat

 Sesar salat er í miklu uppáhaldi hjá mér. Frumútgáfan af  Sesar salati er romaine salat eða iceberg, ristaðir brauðmolar, rifinn ferskur parmesan ostur og sesar salat sósa. Það er ósköp gott að bæta við  kjúkling, beikoni og öðru grænmeti.   Uppskriftin hér fyrir neðan er fyrir þrjá – fjóra. Sesar…

Grænt pestó

Mér finnst pestó alltaf svakalega gott. Mér finnst pestó gott með kjúkling, pasta, fisk og sérlega gott með brauði.  Hægt að nota það með svo mörgu. Sérlega núna eftir páskana, þá þrái ég eitthvað létt og gott. Búin að borða of mikið af kjöti og þungum máltíðum.  Hér kemur uppskrift…

1 3 4 5 6 7