Gómsætar kræsingar frá Iceland.

Um jólin elska ég að fá mér eitthvað sætt með kaffinu á kvöldin eftir ljúffengan jólamat. Stundum gefst þó ekki mikill tími til þess að huga að eftirréttum. Þá er nú gott að eiga gómsætar kræsingar í frystinum þegar súkkulaðilöngunin kemur upp eða góðir gestir koma óvænt í heimsókn. Það er ansi þægilegt að eiga tilbúnar kræsingar. Ég bauð fjölskyldu minni upp á þessar kræsingar eitt kvöldið eftir jólamatinn, súkkulaðiostakaka og súkkulaðihjúpuð kirsuber. Einfalt, þægilegt og gómsætt. 
 Súkkulaðihjúpuð kirsuber eru ferlega góð, sérstaklega með kaffinu. 
Súkkulaði- og karamelluostakaka sem sló í gegn. 
 Ég mæli með að þið prófið þessar einföldu kræsingar frá Iceland. Það má nú stundum hafa þetta svolítið þægilegt og kaupa tilbúið.
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

2 comments

    • Eva Laufey er í samstarfi við Iceland, fær hráefni og kynnir þeirra vörur í staðinn, þetta samstarf var vel kynnt þegar það hófst og þetta er eðlilegur viðskiptasamningur hjá matarbloggara.

Leave a Reply to Anonymous - Cancel Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *