Gjafaleikur á blogginu: PIP Studio bollar

Undanfarið hef ég fengið margar fyrirspurnir varðandi kaffibollana mína frá PIP Studio. 
Í samstarfi við Borð fyrir Tvo, verslun á Laugaveginum ætlum við því að gefa heppnum
lesenda fjóra dásamlega bolla úr þessari fallegu línu.
 Verslunin Borð Fyrir Tvo er staðsett á Laugavegi 97.
Hér getið þið skoðað Facebook síðu verslunarinnar.

 Þessir bollar eru dásamlega fallegir og lífga upp á tilveruna. 

Það eina sem þú þarft að gera lesandi góður til þess að eiga möguleika á því að næla þér í bollana er að skrifa nafn og netfang í athugasemdakerfið hér fyrir neðan og gefa blogginu Like á Facebook, ef þú ert nú þegar búin að gefa blogginu Like þá þarftu einungis að skrifa nafn og netfang í athugasemdakerfið. Ég dreg út heppinn vinningshafa að viku liðinni. 
Bestu kveðjur til ykkar 
xxx
Eva Laufey Kjaran 

Endilega deildu með vinum :)