All posts by Eva Laufey

London

Er farin til Lundúna, þar ætla ég að eyða helginni ásamt famelíunni minni. Mikil mikil ósköp hlakka ég til.  Hlakka til að vakna í fyrramálið, beint á uppáhalds kaffihúsið og njóta þess að vera til.   Bretland er mitt uppáhald og yndi.  xxx Eva Laufey Kjaran

Forskot á sæluna, smá jólahuggulegheit.

Falleg mæðgin. Maren systir mín og Kristían.  Kjaran eldri og Kjaran yngri.  Jólabörn.   Kristían Mar Kjaran smakkar piparkökumúffu sem honum þótti ekkert sérlega spes, vildi helst eitthvað með bláu kremi.   Skreyttar piparkökur.  Jólasveininn á heimilinu.  Svo var haldið á jólahlaðborð/afmæli seinna um kvöldið með systrum. Ég er ansi rík. xxx…

Þrír Frakkar

Í kvöld þá fórum við  Haddi ásamt vinafólki okkar út að borða á veitingastaðinn Þrír Frakkar. Þetta var í fyrsta skipti sem ég hef komið þangað og ég var ótrúlega ánægð með kvöldið. Fallegur og heimilislegur veitingastaður, góð þjónusta, fjölbreyttur matseðill þar sem rík áhersla er lögð á sjávarfang.  Ég…

1 90 91 92 93 94 114