All posts by Eva Laufey

Kornbrauð

Ég sá svo girnilega uppskrift af brauði um daginn og ákvað að prufa að laga mína útgáfu, henti út hvítu hveiti og bætti inn frekar mikið af kornum. Brauðið var sérlega gott og sérstaklega þegar að það var nýkomið út úr ofninum, fátt betra í morgunsárið en nýbakað brauð. Mjög…

Sumardagurinn fyrsti

 Sumardagurinn fyrsti hófst með lestri fyrir blessuð prófin en um kaffileytið þá tók ég fagnandi á móti sumrinum ásamt vinkonum mínum og litla vini mínum honum Rúrik. Við prufuðum nýja kaffimatseðilinn á Galító og allt var rosalega gott. Virkilega skemmtilegt eftirmiðdegi. En nú hefst hagfræðifjör á ný. Ég vona að…

Að slá um sig

 Í dag náði ég að hitta dásamlega vini, borða með þeim og hlæja mikið.  Það er nauðsyn að hitta góða vini! Sérstaklega á meðan próflestri stendur, gefur manni auka kraft í að lesa fleiri blaðsíður. Hlátur og gleði hafa góð áhrif á heilann!   Ég og Guðrún Selma nutum þess að…

Good morning!

Mánudagur. Ný vika, spennandi vika! Ég vaknaði eftir snooze stríð og sá að sólin skein, hamingja. Ég útbjó mér góðan morgunmat, drakk gott kaffi og fór í gegnum fréttasíður. Mér finnst agalega huggulegt á byrja daginn nákvæmlega svona. Ég bakaði brauð í morgun, stútfullt af kornum. Uppskrift kemur inn á…

1 81 82 83 84 85 114