Það er ansi ljúft að byrja daginn á því að fá sér góðan boozt. Ég reyni að vera dugleg að búa til b oozt áður en ég fer í skólann en vissulega er ekki alltaf tími til þess. Þá daga sem ég næ að gera mér boozt þá líður mér…
Það er ansi ljúft að byrja daginn á því að fá sér góðan boozt. Ég reyni að vera dugleg að búa til b oozt áður en ég fer í skólann en vissulega er ekki alltaf tími til þess. Þá daga sem ég næ að gera mér boozt þá líður mér…
Ég gæti borðað súpur í öll mál, mér finnst fátt betra en góð og matarmikil súpa á köldu haustkvöldi. Súpur sem eru með allskyns góðgæti í eru í sérlegu uppáhaldi. Mexíkósk kjúklingasúpa er í sérflokki, hún er svo góð að mínu mati. Ég hef nú bloggað um hana áður en…
Sænskir kanilsnúðar eru sérlega góðir snúðar sem fanga augað. Í Svíþjóð er árlega haldin „kanelbullans dag“ þann 4 október. Október nálgast og því er tilvalið að setja á sig svuntuna og baka nokkra ljúffenga sænska kanilsnúða. Uppskriftirnar af sænskum kanilsnúðum eru ótal margar, ég var lengi vel að dúlla mér…
Lasagne er einn af mínum uppáhalds réttum. Þetta er réttur sem klikkar sjaldan og hann er í raun aldrei eins. Það eiga flestir sínar eigin útgáfur af lasagne. Ég hef verið að prufa mig áfram með mína útgáfu af lasagne og ég er orðin býsna ánægð með réttinn. Að þessu…
Klúbbablaðið, nýjasta tölublað Gestgjafans er virkilega girnilegt. Það er fátt huggulegra en að fletta í gegnum girnileg matreiðslublöð og enn huggulegra að prufa uppskriftirnar. Allar uppskriftirnar sem eru að finna í þessu tölublaði eru að mínu mati einfaldar og þæginlegar. Ég og vinkonur mínar héldum Babyshower handa Evu vinkonu sem…
Ég hef nú margoft tekið myndir af fallega matnum á Jómfrúnni og sagt ykkur frá því að við mamma og amma förum reglulega þangað þegar mamma er á landinu. Systir mín hún Maren kemur líka með okkur þegar að hún er heima, verst að hún var ekki með okkur í…
Sit hér í rólegheitum í stofunni að drekka kaffi á nákvæmlega sama stað og ég drakk morgunkaffið mitt fyrir klukkan níu í morgun, að fletta í gegnum sömu matarblöðin, fæ aldrei nóg af girnilegum matarblöðum. Þessi helgi er búin að vera svo fljót að líða. Það hefur verið nóg að gera…
Það er fátt betra en matarmikill hamborgari. Hamborgarinn getur verið algjört lostæti, í mínum huga er hann ekki skyndibitafæði. Mér finnst hamborgarar geta verið holl og góð máltíð. Það er hægt að bera hamborgarann fram á marga vegu, hægt er að hafa með honum óteljandi sósur og meðlæti. Hamborgarar úr…
….. a piece of happiness Fyrir fimm árum þá fæddist dásamlegur prins hann Kristían Mar Kjaran, systursonur minn. Hann er mikið afmælisbarn og ég hefði óskað þess að eyða með honum afmælisdeginum. Það er agalega erfitt að prinsarnir mínir búi í Noregi. Þeir eru þrír prinsar í Noregi, ólíkir og…
Ég og Haddi erum í sveitinni. Það er svo huggulegt.. dagurinn í dag byrjaði á góðum morgunverði. Mér finnst svo huggulegt á helgum að eyða miklum tíma í að útbúa eitthvað gott í morgunsárið, ég hef ekki tíma fyrir slíkt dúll á virkum dögum. Mér finnst ansi skemmtilegt að raða…