All posts by Eva Laufey

Lasagne

Lasagne er einn af mínum uppáhalds réttum. Þetta er réttur sem klikkar sjaldan og hann er í raun aldrei eins. Það eiga flestir sínar eigin útgáfur af lasagne. Ég hef verið að prufa mig áfram með mína útgáfu af lasagne og ég er orðin býsna ánægð með réttinn. Að þessu…

Klúbbablaðið

Klúbbablaðið, nýjasta tölublað Gestgjafans er virkilega girnilegt. Það er fátt huggulegra en að fletta í gegnum girnileg matreiðslublöð og enn huggulegra að prufa uppskriftirnar. Allar uppskriftirnar sem eru að finna í þessu tölublaði eru að mínu mati einfaldar og þæginlegar.  Ég og vinkonur mínar héldum Babyshower handa Evu vinkonu sem…

Hamborgaragleði

Það er fátt betra en matarmikill hamborgari. Hamborgarinn getur verið algjört lostæti, í mínum huga er hann ekki skyndibitafæði. Mér finnst hamborgarar geta verið holl og góð máltíð. Það er hægt að bera hamborgarann fram á marga vegu, hægt er að hafa með honum óteljandi sósur og meðlæti.  Hamborgarar úr…

1 73 74 75 76 77 114