All posts by Eva Laufey

Brúðkaupsterta

Þann 29.desember gekk systir mín að eiga unnusta sinn hann Andra. Athöfnin var ótrúlega falleg og veislan virkilega flott. Systir mín var sú allra fallegasta, algjör drottning.  Ég var beðin um að baka brúðartertuna og auðvitað sló ég til, ég var þó svakalega stressuð um að þetta myndi misheppnast hjá…

Bloggárið 2012.

Árið 2012 er senn á enda, mjög gott ár sem hefur verið viðburðarríkt og mjög lærdómsríkt. Undanfarin tvö ár þá hef ég litið yfir bloggfærslur ársins og tekið saman þær færslur sem hafa verið vinsælastar það árið. Það kom mér skemmtilega á óvart að bakstursfærslurnar eru mjög vinsælar. Bakstur er…

1 65 66 67 68 69 114