All posts by Eva Laufey

Instagram @evalaufeykjaran

1. Fyrsta verkefnið sem matarstílisti við sjónvarpsauglýsingu 2. Dásamlegur lunch með mömmu á Apótekinu, mæli með ferð þangað.  3. Ég er svo heppin að hitta skemmtilegt fólk í vinnunni minni, um daginn heimsótti ég yndislegu Maríu.  4. Morgunganga í sveitinni 4. Verkefnin eru vissulega fjölbreytt og skemmtileg.  5. Marentza kenndi…

Frönsk lauksúpa

Frönsk lauksúpa  Galdurinn við góða lauksúpu er að leyfa lauknum að krauma í smjörinu í dágóðan tíma. Hér er uppskrift að bragðmikilli lauksúpu sem Eva Laufey eldaði í þætti sínum, Matargleði.  400 g laukur 70 g smjör 1 msk hveiti 1 l kjúklingasoð 3 dl hvítvín 4 tímían greinar 3…

Silvíu kaka

Silvíu kaka er  í eftirlæti hjá Silvíu,drottningu Svíþjóðar. Mér finnst þessi kaka mjög ljúffeng og ég bakaði hana ansi oft í fæðingarorlofinu mínu. Virkilega einföld og góð kaka sem ég mæli með að þið prófið. Það er bæði hægt að baka þessa köku í hringlaga formi og í ofnskúffu, en þá er ágætt…

Vikumatseðill

Mér finnst best að byrja vikuna á góðum fisk, þessi karrífiskur er mjög einfaldur og bragðgóður. Fiskurinn er borinn fram með jógúrtsósu og fersku salati.  Þriðjudagsrétturinn þessa vikuna er ofurgott Japanskt salat með stökkum núðlum.  Miðvikudagsrétturinn er afar góður, kjúklingalæri í mangóchutney sósu með ristuðum möndlum. Fimmtudagsrétturinn er fiskréttur í…

Matargleði Evu; Ítalskar kjötbollur í tómat- og basilsósu

Ítalskar kjötbollur í tómat-og basilsósu Tómat- og basilsósa 1 laukur, smátt skorinn 2 hvítlauksrif, marin 500 ml tómata passata 1/2 kjúklingateningur 1 msk.fersk steinselja, smátt söxuð 1 msk. fersk basilíka, smátt söxuð skvetta af hunangi eða smá sykur salt og pipar, magn eftir smekk Aðferð: Hitið olíu við vægan hita…

1 37 38 39 40 41 114