Gott dagsins: Svarta morgunkaffið mitt
Gott dagsins: Svarta morgunkaffið mitt
Nóvember Nóvember – mikil ósköp er tíminn fljótur að líða! En nú er löglegt fyrir jólabarn eins og mig að fara aðeins að spegúlera í jólunum að alvöru. Um helgina tók ég smá skraut úr geymslunni, til þess að þrífa það náttúrlega .. en svo væri það synd að setja…
Yndisleg vika að baki – Elskulega mamman mín kom heim frá Noregi, Maren systir mín átti afmæli, fór með ansi góðu fólki á heimildarmyndina um Ragga Bjarna sem er að mínu mati algjör snilld – og mæli með að fólk skelli sér á hana. En náttúrlega það bestasta besta við…
Það sem ég elska við helgar… eða eitt af því sem ég elska við helgar er helgarbröns! Er svo heppin að eiga góða systur sem að bauð uppá ansi ljúffengt bröns í morgun… sérdeilis gott að starta deginum á eðal brönsi og rúsínan í pylsuendanum voru vöfflurnar sem voru í…
Jæja! Þá er sinna þessu blessaða bloggi :o) London var yndisleg – einsog við mátti búast. Ég og Maren systir flugum saman og hittum restina af famelíunni í London (þau flugu frá Noregi) ansi indælt að hitta þau einsog alltaf. Gátum ekki verið heppnari með betra veður – alveg yndislegt,…
Eftir fjóra daga þá verð ég í Lundúnum með famelíunni… og ég hlakka ekkert lítið til. Er búin að vera að vafrast tiltölulega mikið um á fatasíðum… einsog gengur og gerist á maður það til í detta þangað inn og láta sig dreyma… OG fyrir stelpur einsog mig sem eru…
Ég er komin aftur….ég fæ svo góða útrás við að blogga svo ég ætla að halda því áfram, svo finnst mér þetta dálítið gaman líka. 🙂 Á þessu bloggi þá ætla ég að skrifa um allt á milli himins og jarðar… Takk fyrir innlitið…. Föstudagskveðja (ójá – í dag er…
Í tilefni þess að ég er hérna í útlandinu þá ætla ég að blogga örlítið á meðan….Ég er semsé í málanámi og að vinna í Englandi, verð hérna næstu fjóra mánuðina. Við Kristín komum til Lundúna s.l. sunnudag tókum síðan lestina til Bournemouth.. sváfum ansi vært allt ferðalagið og vorum…