..Allir í fjölskyldu minni eiga það sameiginlegt að elska mat. Matmálstíminn er nauðsynleg stund fyrir alla á heimilinu. þá setjast allir niður, eitt er víst að það er alltaf gott í matinn hjá henni mömmu. Og það er alltaf líf og fjör við matarborðið! Enda er fjölskyldan stór. Ég kann…
Stundum skilur maður ekki þennan heim. Hvað vakir fyrir sumu fólki, sem betur fer skilur maður það ekki. Erfitt er að koma orðum að því hvað mannfólk getur verið illt. Fleiri eru góðir – en þeir sem illir eru skilja eftir djúp sár. Ég er búin að kveikja á kertum…
Ég, mamma, Maren og amma fórum til Reykjavíkur og áttum ansi notalegan dag saman. Snæddum dýrindis máltíð á jómfrúnni og kíktum í nokkrar búðir. Drukkum gott kaffi og nutum þess að rölta um í góða veðrinu. Svona á þetta að vera. :o) Smörre-brauð á jómfrúnni. Dejligt!
Akranes er búið að skarta sínu fegursta í þessu yndislega veðri undanfarna daga… Ooog þá er bara eitt í stöðunni að njóta þess! Kíkja á Langasand, vaða í sjónum og fara síðan í sólbað á Aggapalli sem er staðsettur fyrir ofan Langasand. Þar eru sólbekkir og algjört skjól fyrir sóldýrkendur…
…Yndislegur matur í Hörpunni í fallegu veðri með mömmu, ömmu og Mareni
Ég elska bláberjamúffur – gæti borðað þær alltaf , alla daga. En ég kann að hemja mig – smá. Ég prufaði ansi fína uppskrift um daginn og þær voru dásamlega góðar. Hér kemur uppskriftin: Lagar ca. 12 múffur 280 gr. Hveiti 1.tsk lyftiduft 1.tsk salt 115 gr. púðursykur 2 egg…
Nýja uppáhaldið.. keypti mér þessa yndislegu peysu í H&M
…Dagkrem. Það er möst að eiga gott dagkrem að mínu mati – ég prufaði eyGLÓ frá Sóley um daginn og er ég afskaplega ánægð. Gaman að nota íslenskar vörur, kremið gefur minni húð mjög fínan raka og ég er með þurra húð. Kostar 4000 kr. í flugvélinni sem er alls…