All posts by Eva Laufey

Lunchtime

Lagaði mér ansi gott pasta í hádeginu – mjög simpúlt. Heilhveitipasta – spínat og ferskur mozzarella (mig vantaði sárlega kirsuberjatómata, þeir verða memm næst) Pasta soðið – spínatið svo hitað aðeins og ferskur mozzarella… Salt&pipar auðvitað líka! og ólífuolía.

Sumarsæla

Jumm to the Í. Vaknaði við sólargeislana í morgun sem var dásamlegt – dreif mig út á pall með skólabækurnar og naut þess að sitja úti í blíðunni. Svo var auðvitað skellt sér í sund með fögrum píum og í lunch með Helenu minni. Lövlí byrjun á góðu sumri. Vonandi…

Royalty

Ég er búin að vera að horfa á brúðkaupið mikla í morgun, mikil ósköp sem þetta eru mikil herlegheit. Og mikil ósköp er hún Kate fögur og í glæsilegum kjól. Uppáhalds kjóllinn minn, konunglegi er kjóllinn sem Grace Kelly var í. Dásamlega rómó og fallegur, mér finnst kjóllinn hennar Kate…

1 100 101 102 103 104 108