Archives for febrúar 2014

Föstudagskokteillinn

Gleðilegan föstudag kæru lesendur. Veðrið er búið að vera dásamlegt í dag og það verður allt betra þegar sólin skín. Ég fékk mér ljúffengan föstudagskokteil áðan, ávextir í kokteilaglasi með smá piparmyntusúkkulaði.  Fyrst við erum að tala um ávexti og súkkulaði þá er ég alveg í sólgin í súkkulaðihjúpuð jarðarber,…