Archives for október 2013

Uppáhalds

Laugardagsmorgnar eru uppáhalds. Eftir ræktina í morgun þá brunaði ég beint í bakaríið og keypti dásamleg rúnstykki og meðlæti. Fór heim og bjó til safa, hellti upp á og bjó til lítinn bröns fyrir okkur þrjú hér heima. Mig, Hadda og Allan litla bró. Ég vona að ykkar laugardagur hafi…

1 2