Þetta er uppáhaldið mitt í morgunsárið, ég elska þegar ég hef nægan tíma á morgnana til þess að útbúa mér morgunmat. Hundfúlt að fara með tóman maga út í daginn. Þessi grautur eru sérstaklega einfaldur og fljótlegur, svo er hann líka mjög góður. Hér kemur uppskriftin, ég vona að þið prófið…