Archives for maí 2013

Torvehallerne

Torvehallerne er stærsti matarmarkaðurinn í Kaupmannahöfn, ég naut þess að labba um og skoða, þefa og smakka ljúffengan mat. Það eru 60 mismunandi staðir í Torvehallerne svo allir ættu að finna sér eitthvað við sitt hæfi.  Agnes cupcakes – ein krúttlegasta bollakökubúð sem ég hef séð. Kökurnar eru dásamlegar góðar. …

1 2 3