Archives for Noregur

Sunnudagsmorgun

Morgunmaturinn minn. Spínatsafi, vanillujógúrt með múslí og hindberjum.  Sunnudagslúxusinn er amerískar pönnukökur og kirsuber.  Nú ætla ég að drífa mig út að hlaupa og leika við litlu prinsana mína. Ég fer heim í dag, mikið sem ég eftir að sakna allra strax. Agalega leiðinlegt að kveðja!  Ég vona að þið…

17.maí

Þjóðhátíðardagur norðmanna. Mér finnst svo fallegt hvað norðmenn halda upp á daginn sinn, það hlakkar öllum til að fagna landinu. Mér finnst þjóðbúningar norðmanna sérstaklega fallegir. Fallegt að sjá lítil börn hlaupa um í fallegum þjóðbúningum.  Íslendinga „hornið“  Kristían Mar Kjaran og tvær fallegar dömur í fallegum þjóðbúning.  Svo sáttir…

14.05.12

  Sumarlegt í Noregi. Pínu kalt – en sumarið er þó á leiðinni.  Mikið sem mér finnst gott að vera í mömmukoti.  Þau búa á dásamlegum stað og það er agalega huggulegt að vera hér í sveitinni.  Elsku mamman mín og Steindór minn. Við mæðgur að vandræðast. xxx Eva Laufey…