Ég elska að fara út að borða og njóta í góðra vina hópi. Úrvalið af góðum veitingastöðum er gott og það er svo gaman að fara út að borða, allir staðir troðfullir af fólki og miðbærinn iðar af mannlífi. Ég og vinkona mín hún Dísa fórum út að borða á Public…
Ég er algjör súkkulaðifíkill og gæti vel borðað súkkulaði í öll mál, ég reyni þó að gæta hófs. Það er fátt sem kemst nálægt því að vera jafn dásamlegt og bragðgóður súkkulaði mjólkurhristingur. Þessi mjólkurhristingur er af einföldustu gerð og er mjög bragðgóður. Það er mikilvægt að velja sér ís…