Archives for Fimm myndir

Fimm myndir

Í síðustu viku fór ég á konfektnámskeið hjá Nóa Síríus. Axel Þorsteinsson yfirkonditor á Apótek Resturant sýndi okkur hvernig búa má til ekta konfekt á einfaldan hátt. Þetta var brjálæðislega skemmtilegt og áhugavert, ég hlakka til að útbúa ljúffenga konfektmola fyrir jólin og ég mæli með þessu námskeiði. Frekari upplýsingar…

Fimm myndir

Bleikir og fallegir túlípanar fegra heimilið Það er svo agalega notalegt að kúra með dömunni minni, kúrið varir þó ekki lengi því henni finnst mikið skemmtilegra að vera á hreyfingu og hafa smá fjör í þessu.  Ingibjörg Rósa drottning heimilisins bræðir mig alla daga og ég fæ ekki nóg af…