Karamellupoppið sem allir elska og ég fæ ekki nóg af. Mjúk súkkulaðikaka með ljúffengri karamellufyllingu er allaf góð hugmynd. Skyrkaka með hvítu súkkulaði og ferskum berjum, það tekur enga stund að búa til kökuna og er hún algjört æði. Besta og vinsælasta uppskriftin á blogginu – ég er að segja…