ROCKY ROAD SÚKKULAÐISNILLD ÚR EINFALT MEÐ EVU

ROCKY ROAD SÚKKULAÐIBITAR

Hráefni:

• 100 g mini sykurpúðar
• 200 g dökkt súkkulaði
• 200 g mjólkursúkkulaði
• 100 g ristaðar pekanhnetur
• 100 g ristaðar möndlur
• 100 g nóa kropp
• 100 g rjóma karamellukúlur

Aðferð:
1. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði.
2. Saxið niður pekanhnetur.
3. Setjið sykurpúða,helst litla, nóa kropp, karamellukúlur, ristaðar möndlur og pekanhnetur í pappírsklætt bökuform.
4. Hellið súkkulaðinu yfir og inn í kæli þar til súkkulaðið er orðið stíft.

Njótið vel.

xxx

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir

Öll hráefni í þessa uppskrift fást í verslunum Hagkaups.

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *