Þann 12.mars hefja matreiðsluþættirnir mínír, Matargleði Evu göngu sína á Stöð 2. Það er ótrúlega gaman að vera komin aftur til starfa og algjör forréttindi að fá að starfa með frábæru fólki. Ingibjörg Rósa er í góðu yfirlæti heima með ömmum, öfum, frænkum og frændum meðan ég er í eldhúsinu sem ég hlakka til að sýna ykkur þarnæsta fimmtudagskvöld.
Ég er mjög spennt að vera komin aftur í eldhúsið eins og þið sjáið á myndinni hér fyrir ofan. haha:o)
xxx
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir