Frískandi berjaboozt

Frískandi berjaboozt  kemur manni í stuð, ég er að segja ykkur þetta satt. Þessa dagana er ég að vinna í nýjum þáttum og að klára lokaritgerð í viðskiptafræðinni. Ég þarf þess vegna góða orku til að koma mér í gegnum annasama daga. Boozt eru frábær að því leytinu að hægt er að skella allskonar góðum hráefnum saman og yfirleitt er útkoman ljúffeng, svo lengi sem það er ískalt og fallegt á litinn þá er ég glöð.

 

 

 

Shake it out – Hlustið á þetta lag og shake-ið ykkur í gang á þessum fína fimmtudegi

 

 

xxx
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir
Öll hráefnin í þessa uppskrift fást í verslunum Hagkaups.

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *