Frumraun mín í Gestgjafanum.
Fjórir eftirréttir sem finna má í nýjasta tölublaði Gestgjafans.
Pönnukökur fylltar með berjum, pavloa-bollakaka, mini skyrkaka og hvítsúkkulaðimús með ástaraldinsósu.
Einfaldir og sérlega góðir, að mínu mati.
Ég er yfir mig ánægð með útkomuna.
Ég vona að þið eigið ljúfa helgi framundan, sólin skín og þá er allt svo undursamlegt.
xxx
Eva Laufey Kjaran