Þetta brauð er mikilu eftirlæti hjá mér en mamma mín bakaði það mjög oft þegar ég var yngri. Það er fullkomið eitt og sér eða með öðrum aðalréttum t.d. góðum súpum. Þið getið auðvitað fyllt brauðið með því sem að ykkur lystir en hér eru tvær tillögur að fyllingum sem…