Archives for Matarást

Túnfisksalat

Mér finnst ósköp gott að hafa salöt ofan á brauð, hrökkbrauð eða bara eitt og sér. En ég er ekkert ótrúlega spennt fyrir majónes-sulli. Þannig ég útbý mér oft ferskt túnfisksalat. Klettasalat/spínat (þau salatblöð sem þið eigið hverju sinni), ferska basiliku, tómat, rauðlauk, agúrku, eina dós af túnfisk í vatni…

Tartalettur

Tartalettur – eitt af því besta sem ég fæ. (fylltar með allskyns góðgæti) Vinkona mín hún Fedda kom mér á lagið með ostafylltum tartalettum – það var ást við fyrsta smakk. Þær eru hreinlega of góðar til þess að vera sannar. Ég varð að deila þessum ástarblossa með ykkur.. Ég…

1 2 3