Ég hef kannski minnst á það hér að ég er svolítill sælkeri og hef dálæti á mat. Þannig þetta blogg mitt snýst meira og minna um mat, þið verðið að afsaka það ;o) En ég er með mat á heilanum, við vinkonur mínar höfum oft talað um það hvað við…
Ég hef kannski minnst á það hér að ég er svolítill sælkeri og hef dálæti á mat. Þannig þetta blogg mitt snýst meira og minna um mat, þið verðið að afsaka það ;o) En ég er með mat á heilanum, við vinkonur mínar höfum oft talað um það hvað við…
Mér finnst ósköp gott að hafa salöt ofan á brauð, hrökkbrauð eða bara eitt og sér. En ég er ekkert ótrúlega spennt fyrir majónes-sulli. Þannig ég útbý mér oft ferskt túnfisksalat. Klettasalat/spínat (þau salatblöð sem þið eigið hverju sinni), ferska basiliku, tómat, rauðlauk, agúrku, eina dós af túnfisk í vatni…
Tartalettur – eitt af því besta sem ég fæ. (fylltar með allskyns góðgæti) Vinkona mín hún Fedda kom mér á lagið með ostafylltum tartalettum – það var ást við fyrsta smakk. Þær eru hreinlega of góðar til þess að vera sannar. Ég varð að deila þessum ástarblossa með ykkur.. Ég…
Gott dipp og súkkulaðihjúpuð jarðaber. Fátt um betra! Uppskrift af ótrúlega góðu dippi. 1x stór kotasæludós 1x mild salsasósa 1x rauð paprika 1x græn paprika 3/4 af ágúrku 2x tómatar 1x rauður laukur That’s it! Kotasælan neðst – salsasósan yfir – og svo grænmetið ofaná, fallegir litir og ljúffengt með…