Ég elska hvítt súkkulaði og ég elska smjörkrem, þegar að þessu er svo blandað saman verður úr því stórkostlegt krem. Ég sá uppskrift af þessu kremi á flakki mínu á internetinu, ást við fyrsta smakk. Þetta krem er agalega gott og ég nota það mjög mikið. 230 gr. Mjúkt smjör…
Er nokkuð dásamlegra en góð kaka á köldum vetrardegi. Kakó, kökusneið og notaleg stund með fjölskyldunni. Mér finnst fátt jafn yndislegt. Hér kemur uppskrift af einfaldri gulrótarköku, uppskriftina fékk ég hjá mömmu minni. Kakan er sérlega góð og ekki skemmir að hafa smá rjóma með. 🙂 Uppskriftin er í bollastærðum….
Þegar ég var yngri var þessi kaka í miklu uppáhaldi og það hefur ekki breyst. Mamma mín var mjög dugleg að baka og oftar en ekki beið þessi okkar þegar við komum heim úr skólanum. Kökuilmurinn sem tók á móti okkur var dásamlegur og það er fátt sem jafnast á…
Ég sótti þessar dúllur á leikskólann og ég varð að baka fyrir þá köku. Afþví þeir eru dúllur og dúllur eiga skilið að fá köku. Ungfrú Eyja heitir kakan (já ég ætla að skíra matinn minn héðan í frá) Til að byrja með gerði ég ósköp venjulega súkkulaðibotna, ég notaði…