Archives for Bruschetta

Einfaldasta brauð í heimi og guðdómleg bruschetta með Mozzarella

  Í gærkvöldi ákvað ég að skella í einfaldasta brauð veraldar, já ég er að segja ykkur það satt. Ég átti hveiti, þurrger, salt og vatn… og meira var það ekki. Það eina sem þessi uppskrift krefst er pínu þolinmæði, brauðið þarf að hefast í 12 – 24 klst en…

Matargleði Evu; Bruschetta með tómötum og hvítlauksosti

Bruschettur með tómötum og hvítlauksosti 1 gott snittubrauð ólífuolía 1 hvítlauksrif 1 askja kokteiltómatar 2 marin hvítlauksrif 1 msk ólífuolía 1 msk balsamik edik smátt söxuð fersk basilíka, magn eftir smekk ½ hvítlauksostur, smátt skorinn salt og nýmalaður pipar Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Skerið snittubrauðin í sneiðar og leggið…