All posts by Eva Laufey

Það sem mér finnst best við bíltúrinn upp á Akranes eftir skóla er að ég get lúrað í góðar 40 mín.. Kem endurnærð heim beint í bakkelsið auðvitað, sérlega á dögum sem þessum þegar veðrið heimtar að maður haldi sér innandyra þá er nú ekkert annað í stöðunni en að…

Ungfrú Rósa.

Vanilluskyrkaka með berjum. Ótrúlega ljúffeng – þá sjaldan sem ég geri vel við mig á þriðjudögum.  Vanilluskyrkaka með berjum. Botn:   1 ½ Pakki Lu Bostogne Kex.   200 gr. Smjör Fóðrið formið að innan með filmuplasti, látið plastið ná upp á barmana.  Myljið kexið í matvinnusluvél. Blandið smjörinu saman við og…

 Ég er mesti nautnaseggur sem ég veit um. Ég leyfi mér ansi oft að lúra lengur á mánudögum, reyni að lengja helgina pínulítið. Í morgun fór ég á fætur um tíuleytið, lagaði mér hafragraut og gott kaffi. Kveikti á nokkrum kertum, setti Garðar minn Cortes á fóninn og  kom mér vel…

30.10.11

Matreiðslusýning, leikhús, tvö stórafmæli og kósíheit einkenndu helgina.  Dásamleg helgi með frábæru fólki.  Í kvöld var alvöru sunnudagskvöld. Læri hjá mömmu og ég bakaði mömmudraum í eftirrétt, sjónvarpsgláp með famelí og þegar heim var komið þá kom yndisleg vinkona í kaffispjall.  Vonandi áttuð þið góða helgi xxx Föstudagsrósirnar mínar. 

1 93 94 95 96 97 114