Sesar salat Hvítlauks-og parmesansósa • 3 dl sýrður rjómi • 1 tsk dijon sinnep • 1/2 hvítlauksrif • safi úr hálfri sítrónu • salt og pipar • 60 g nýrifinn parmesan ostur Aðferð: 1. Maukið öll hráefnin saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél, smakkið ykkur til með salti og pipar….
ROCKY ROAD SÚKKULAÐIBITAR Hráefni: • 100 g mini sykurpúðar • 200 g dökkt súkkulaði • 200 g mjólkursúkkulaði • 100 g ristaðar pekanhnetur • 100 g ristaðar möndlur • 100 g nóa kropp • 100 g rjóma karamellukúlur Aðferð: 1. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. 2. Saxið niður pekanhnetur. 3. Setjið…
KRÆKLINGUR Í HVÍTVÍNSRJÓMASÓSU Hráefni: • 800 g kræklingur • 1 laukur • 3 hvítlauksrif • ½ rautt chili • 3 msk smjör • 2 dl hvítvín • 2 dl rjómi • 2 msk smátt söxuð steinselja • 2 msk smátt saxaður kóríander • Safi úr einni sítrónu Aðferð: 1. Skolið…
MÁNUDAGSFISKURINN Í SPARIBÚNING Fyrir 3-4 Hráefni: • 800 g þorskhnakkar, roð- og beinlausir • Olía • Smjör • Salt og pipar • 4 dl mjólk • 4 dl hveiti Aðferð: 1. Skerið þorskhnakka í jafn stóra bita, setjið hvern bita ofan í mjólkina og því næst ofan í skál með…
Hörpudiskur á volgu maíssalati Hráefni: • 2 ferskir maísstönglar í hýðinu • Salt og pipar • 4 msk smjör • 1 hvítlauksrif • ½ rauð paprika • 1 lárpera • 2 tómatar • 1 límóna • 1 msk smátt söxuð basilíka • 1 dl hreinn fetaostur • 10 stk hörpuskel…
MATARMIKIL SJÁVARRÉTTASÚPA Hráefni: • 2 msk olía • 1 laukur • 2 hvítlauksrif • ½ rautt chili • 3 stilkar vorlaukur • 250 lax, roðlaus og beinlaus • 250 g blandaðir sjávarréttir • 1 dós kókosmjólk (400 ml) • 1 L soðið vatn + 1 ½ fiskiteningur • 1 límóna…
Fyrsta framkomunámskeið okkar Eddu var haldið í byrjun september og gekk námskeiðið vonum framar, yfir hundrað konur mættu og við áttum frábært kvöld saman. Afhverju framkomunámskeið? Við Edda höfum báðar verið ungar að koma okkur á framfæri og finnum að konur eru ragari við að koma fram einhverra hluta vegna….
Ítölsk eggjakaka bökuð í ofni Bökuð á pönnu sem má fara inn í ofn, stærðin á pönnunni er 26cm Hráefni: 1 msk ólífuolía 5 sneiðar pancetta eða beikon 1 dl blaðlaukur 2 hvítlauksrif 2 meðalstórar bökunarkartöflur, smátt skornar 1 dl sólþurrkaðir tómatar 8 egg 200 ml sýrður rjómi Salt og…
Bláberja boozt 200 g Bláberjaskyr 2 dl frosin bláber Einn banani Klakar Möndlumjólk, magn eftir smekk Aðferð: 1. Setjið öll hráefnin í blandarann í smá stund eða þar til drykkurinn er silkimjúkur. 2. Hellið drykknum í glas og njótið. Njótið vel. xxx Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir Öll hráefnin í þessa…
French Toast 4 stórar brauðsneiðar 4 egg 2 dl rjómi 2 msk. appelsínusafi Rifinn appelsínubörkur, um það bil matskeið ½ tsk kanill 1 tsk. Vanilludropar Fersk jarðarber Aðferð: Skerið brauðið niður í þykkar sneiðar. Pískið egg og rjóma léttilega saman. Bætið appelsínusafa, kanil, vanillu og og hrærið vel. Hellið blöndunni…