All posts by Eva Laufey

SMJÖRSTEIKTUR ÞORSKHNAKKI MEÐ BLÓMKÁLSMAUKI ÚR EINFALT MEÐ EVU

MÁNUDAGSFISKURINN Í SPARIBÚNING Fyrir 3-4 Hráefni: • 800 g þorskhnakkar, roð- og beinlausir • Olía • Smjör • Salt og pipar • 4 dl mjólk • 4 dl hveiti Aðferð: 1. Skerið þorskhnakka í jafn stóra bita, setjið hvern bita ofan í mjólkina og því næst ofan í skál með…

FRAMKOMUNÁMSKEIÐ

Fyrsta framkomunámskeið okkar Eddu var haldið í byrjun september og gekk námskeiðið vonum framar, yfir hundrað konur mættu og við áttum frábært kvöld saman. Afhverju framkomunámskeið? Við Edda höfum báðar verið ungar að koma okkur á framfæri og finnum að konur eru ragari við að koma fram einhverra hluta vegna….

FRENCH TOAST

French Toast 4 stórar brauðsneiðar 4 egg 2 dl rjómi 2 msk. appelsínusafi Rifinn appelsínubörkur, um það bil matskeið ½ tsk kanill 1 tsk. Vanilludropar Fersk jarðarber Aðferð: Skerið brauðið niður í þykkar sneiðar. Pískið egg og rjóma léttilega saman. Bætið appelsínusafa, kanil, vanillu og og hrærið vel. Hellið blöndunni…

1 7 8 9 10 11 114