Helgin var ansi hugguleg og var fljót að líða. Á föstudaginn var útgáfuteiti Mágusartíðinda, rit innan viðskiptafræðideildar HÍ. Ég sat í ritnefnd og er virkilega ánægð með blaðið. Í gær var svo árshátíð hjá Icelandair og það var svakalega gaman. Það má með sanni segja að sé kominn mikill fiðringur…
Íslensk náttúrufegurð er einstök. Þegar við Haddi erum á Hvolsvelli Þá förum við vitaskuld á rúntinn, sveitarúntur er huggulegur. Umhverfið er dásamlegt í sveitinni. Við stoppuðum hjá Seljalandsfossi, mikil ósköp er fossinn fagur. xxx Eva Laufey Kjaran
Ég er mikil kökumanneskja. Mér finnst fátt betra en ljúffeng kökusneið. Mamma mín var ansi oft með nýbaka köku eftir skólann og það gladdi mig alltaf ansi mikið. Ég reyni að vera dugleg við það að baka kökur, mér finnst það í raun skemmtilegast af því sem ég baka. Setja…
Dagurinn hófst með morgunkaffi hjá Edit minni. Það var svo sannarlega huggulegt að hefja daginn á góðu spjalli og ljúffengu bakkelsi. Svo var líka agalega gott að komast í Heklu knús. Semsé, góð byrjun á ágætum degi sem hefur farið í bókhaldsfjör. Agla, Edit og Hekla María á spjallinu. xxx Eva laufey…
Helgin var ansi hugguleg. Ég og Haddi höfðum það sérdeilis gott á Hvolsvelli. Í gærkvöldi bauð ég fjölskyldunni í mat. Það vantaði ansi marga en það var þó ansi huggulegt hjá okkur. Mér finnst sunnudagskvöld með fjölskyldunni ómissandi. Ég tengi lambalæri alltaf við sunnudaga en ég eldaði þó kjúkling í…
Ákaflega huggulegt í sveitinni xxx Eva Laufey Kjaran
Helgi enn á ný, dásemd. Ég er á Hvolsvelli núna og hér er virkilega gott að vera. Veðrið er ótrúlega fallegt og gott svo ég ætla að fara í langan göngutúr á eftir. Mig langaði í eitthvað létt og gott í hádegismatinn. Ristað brauð með hvítlauk og salati varð fyrir…
Mér finnst Valentínusar-dagurinn krúttlegur. Við elduðum góðan mat og höfðum það huggulegt. Ég og Haddi erum bæði tvö að uppgötva hvað nautalund er ansi góð. Sem er gaman því við erum með gerólíkan matarsmekk og því er gaman að hafa eitthvað í matinn sem okkur báðum finnst voða gott. Góður…
Uppskriftin kemur hér. ca. 20 vanillubollakökur. 226 gr. Mjúkt smjör 450 gr. Sykur 5 Egg 330 gr. Hveiti 4 tsk. Lyftiduft 1 tsk. Salt 3 dl. Rjómi 2 msk. Vanilla extract (eða vanilludropar) Fræ úr einni vanillustöng Aðferð: Smjör og sykur sett í hrærivélaskál og hrært vel saman í ca….
Á helgum er nauðsynlegt að baka eina köku, sérlega á sunnudögum. Mamma mín var ansi dugleg við baksturinn þegar að ég var yngri og það var fátt dásamlegra en að sofa út og vakna svo við kökuilm. Ljúffeng kaka kemur skapinu í lag, gott fyrir sálina. Hér kemur uppskrift af…