All posts by Eva Laufey

26.02.12

Helgin var ansi hugguleg og var fljót að líða.  Á föstudaginn var útgáfuteiti Mágusartíðinda, rit innan viðskiptafræðideildar HÍ.  Ég sat í ritnefnd og er virkilega ánægð með blaðið.  Í gær var svo árshátíð hjá Icelandair og það var svakalega gaman. Það má með sanni segja að sé kominn mikill fiðringur…

Fallegar vinkonur

 Dagurinn hófst með morgunkaffi hjá Edit minni. Það var svo sannarlega huggulegt að hefja daginn á góðu spjalli og ljúffengu bakkelsi. Svo var líka agalega gott að komast í Heklu knús.  Semsé, góð byrjun á ágætum degi sem hefur farið í bókhaldsfjör.   Agla, Edit og Hekla María á spjallinu. xxx Eva laufey…

Rómans

Mér finnst Valentínusar-dagurinn krúttlegur. Við elduðum góðan mat og höfðum það huggulegt.  Ég og Haddi erum bæði tvö að uppgötva hvað nautalund er ansi góð. Sem er gaman því við erum með gerólíkan matarsmekk og því er gaman að hafa eitthvað í matinn sem okkur báðum finnst voða gott. Góður…

1 85 86 87 88 89 114