Er komin til Noregs. Mikil oskop sem tad er gott ad vera komin i fadm fjolskyldunnar . Daniel Mar elskan min Gaman ad vera saman Tessir voru mikid ad paela i tvi hvar rebbarnir gaetu verid i skoginum. Fallegir og godir strakar. xxx Eva Laufey Kjaran
Er komin til Noregs. Mikil oskop sem tad er gott ad vera komin i fadm fjolskyldunnar . Daniel Mar elskan min Gaman ad vera saman Tessir voru mikid ad paela i tvi hvar rebbarnir gaetu verid i skoginum. Fallegir og godir strakar. xxx Eva Laufey Kjaran
Ég sofnaði út frá því að hugsa um eftirrétti og vaknaði um sjöleytið og fór að huga að eftirréttum fyrir næsta tölublað Gestgjafans. Sex sumarlegir eftirréttir fóru í myndatöku í dag og mikið sem ég var ánægð með þá. Vonandi verðið þið ánægð með þá – einfaldir og ljúffengir. Þannig…
Þegar að ég fór til Parísar þá prufaði ég makrónur í fyrsta sinn. Það var ást við fyrsta smakk. Ég hef mjög lengi ætlað að prufa að baka makrónur en ekki alveg treyst mér í það. Ég sá um daginn einfalda uppskrift á youtube (já þar eyði ég miklum tíma…
Frumraun mín í Gestgjafanum. Fjórir eftirréttir sem finna má í nýjasta tölublaði Gestgjafans. Pönnukökur fylltar með berjum, pavloa-bollakaka, mini skyrkaka og hvítsúkkulaðimús með ástaraldinsósu. Einfaldir og sérlega góðir, að mínu mati. Ég er yfir mig ánægð með útkomuna. Ég vona að þið eigið ljúfa helgi framundan, sólin skín og þá…
Er nokkuð betra en gott pasta og gott rauðvín? Einfalt, fljótlegt og ótrúlega gott. Ég elda mér oft pasta og þessi pastaréttur er ofboðslega góður að mínu mati og mjög fljótlegur, sem er mikill kostur. Þessi uppskrift er fyrir tvær manneskjur myndi ég halda. Pasta’Broccoli 200 gr. Penne pasta…
Ég er ótrúlega hrifin af bláum lit. Keypti mér þessa fínu tösku hjá vinkonu minni í vikunni. Fagurblá og sumarleg. xxx Eva Laufey Kjaran
Þegar að ég kom heim eftir próf í dag þá henti ég mér í kjól. Mikið sem það er gaman að fara í kjól og að punta sig í prófatíð. Ég fór í kjól vegna þess að ég fór í leikhús með ömmu minni, afa mínum, bróður mínum og kærustu…
Flokkurinn á Akranesi frumsýndi söngleikinn Blóðbræður eftir Willy Russell þann 28.apríl. Söngleikurinn er einn af vinsælustu söngleikjum sem settur hefur verið upp síðustu áratugi og verið stanslaust á fjölunum á West End í Englandi síðan 1988. Verkið er bráðskemmtilegt og galsafullt þótt undir niðri liggi djúp og áhrifamikil saga. Galító…
Sesar salat er í miklu uppáhaldi hjá mér. Frumútgáfan af Sesar salati er romaine salat eða iceberg, ristaðir brauðmolar, rifinn ferskur parmesan ostur og sesar salat sósa. Það er ósköp gott að bæta við kjúkling, beikoni og öðru grænmeti. Uppskriftin hér fyrir neðan er fyrir þrjá – fjóra. Sesar…